 
Að finna og horfa á kvikmyndir
1
Ýttu á
og veldu
Kvikm.banki
.
2
Til að tengjast þjónustunni skaltu fletta til vinstri eða 
hægri og velja tiltekna kvikmyndaveitu.
3
Tækið uppfærir og sýnir efnið sem þar er í boði. Til að 
skoða myndir eftir flokkum (ef í boði) skaltu ýta á 
og
til að fletta í hinum flipunum.
Hægt er að leita að myndskeiðum í þjónustunni með því 
að velja 
Leita að myndskeiðum
. Ekki er víst að boðið
sé upp á leit í öllum kvikmyndaveitum.
4
Til að sjá upplýsingar um mynd skaltu velja
Valkostir
>
Um hreyfimynd
.
Stundum er hægt að straumspila myndskeið en annars 
þarf að hlaða þeim niður í tækið. Til að hlaða niður efni 
skaltu velja 
Valkostir
>
Sækja
.
Til að straumspila efni eða skoða myndskeið sem hlaðið 
var niður skaltu velja 
Valkostir
>
Spila
.
5
Þegar kvikmyndin er spiluð skaltu nota 
miðlunartakkana til að stjórna spilaranum. Notaðu 
hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.
Til að tímsetja sjálfvirkt niðurhal á myndskeiðum skaltu 
velja efnisflokk og 
Valkostir
>
Áætluð niðurhöl
. Sjálfvirkt
niðurhal fer fram daglega á þeim tíma sem þú tilgreinir. 
Myndum sem þegar eru til staðar í 
Hreyfimyndirnar mínar
er ekki hlaðið niður.
Ef farið er út úr forritinu heldur tækið áfram að hlaða niður 
í bakgrunninum. Myndir sem hlaðið er niður eru vistaðar 
í
Kvikm.banki
>
Hreyfimyndirnar mínar
.
Til að tengjast internetinu og leita að tiltækri þjónustu sem 
hægt er að setja á aðalvalmyndina skaltu velja 
Bæta við
nýrri þjónustu
.
 
For
rit
t
æ
kis
ins
45