Nokia N95 - Internet-kvikmyndir

background image

Internet-kvikmyndir

Internet-kvikmyndir eru myndskeið sem dreift er á
internetinu með RSS-tækni. Hægt er að setja nýja strauma
í

Myndstraumar

í stillingum. Sjá „Stillingar“ á bls. 45.

1

Í

Kvikm.banki

skaltu velja möppuna

Myndstraumar

.

Kvikmyndastraumar birtast.
Til að bæta við eða eyða straumum skaltu velja

Valkostir

>

Áskriftir að straumum

.

2

Til að skoða kvikmyndir sem straumur inniheldur skaltu
skruna að honum og ýta á

. Til að sjá upplýsingar um

mynd skaltu velja

Valkostir

>

Um hreyfimynd

.

3

Til að hlaða niður kvikmynd skaltu skruna að henni og
velja

Valkostir

>

Sækja

. Til að spila kvikmynd sem

hlaðið hefur verið niður skaltu ýta á

.