Spilun kvikmynda sem hlaðið hefur
verið niður
Myndir sem hlaðið er niður eru vistaðar í
Kvikm.banki
>
Hreyfimyndirnar mínar
. Til að spila kvikmynd sem hlaðið
hefur verið niður skaltu ýta á
.
Til að spila mynd sem hlaðið hefur verið niður í
heimakerfinu skaltu velja
Valkostir
>
Sýna á heimaneti
.
Stilla verður heimakerfið áður. Sjá „Heimanet“ á bls. 66.
Einnig er hægt að flytja myndskeið úr samhæfri tölvu í
tækið og skoða þau í
Kvikm.banki
>
Hreyfimyndirnar
mínar
. Til að myndskeiðin verði tiltæk í
Kvikm.banki
þarftu að vista þau í C:\Data\My Videos í minni tækisins
(C:\) eða í E:\My Videos á samhæfu minniskorti (E:\).
Notaðu t.d. File manager í Nokia Nseries PC Suite til að
flytja skrár á réttan stað.
Þegar kvikmyndin er spiluð skaltu nota miðlunartakkana til
að stjórna spilaranum. Notaðu hljóðstyrkstakkana til að
stilla hljóðstyrkinn. Til að horfa á myndina í fullri skjástærð
skaltu gera hlé eða stöðva spilunina og velja
Valkostir
>
Áfram á öllum skjánum
eða
Spila á öllum skjánum
.
Ef ekki er nóg pláss í minni tækisins og á samhæfu
minniskorti eyðir forritið sjálfvirkt nokkrum elstu
kvikmyndunum þegar nýjum er hlaðið niður.
sýnir
myndir sem eyða má fljótlega. Til að koma í veg fyrir að
kvikmynd verði eytt sjálfvirkt (
) skaltu velja
Valkostir
>
Vernda
.
Kvikmynd er eytt með því að velja
Valkostir
>
Eyða
. Veldu
Valkostir
>
Hætta við niðurhal
til að hætta við að hlaða
niður efni. Til að breyta staðsetningu kvikmyndar í möppu
eða minni skaltu velja
Valkostir
>
Skipuleggja
og þann
stað sem nota skal.