Stillingar
Á aðalskjá Kvikmyndabankans skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
For
rit
t
æ
kis
ins
46
Valskjár þjónustu
—Veldu þá kvikmyndaveitu sem þú vilt
að birtist í Kvikmyndabankanum. Einnig er hægt að skoða
upplýsingar um kvikmyndaveitu. Sumar þjónustur krefjast
notandanafns og lykilorðs sem þjónustuveitan lætur í té.
Sjálfgefnir aðgangsstaðir
—Veldu aðgangsstaði fyrir
gagnatenginguna. Notkun aðgangsstaða fyrir pakkagögn
til að hlaða niður skrám getur falið í sér stórar
gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitu.
Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá
þjónustuveitum.
Sía fyrir foreldra
—Gerðu barnalæsingu virka í
kvikmyndaveitum ef myndir eru bannaðar innan tilekins
aldurs.
Forgangsminni
—Veldu hvort kvikmyndir sem hlaðið er
niður eru vistaðar í minni tækisins eða á samhæfu
minniskorti. Ef minnið sem valið er fyllist, þá vistar tækið
efnið á hinu minninu, ef það er tiltækt. Ef ekki er nóg pláss
á hinu minninu, þá eyðir forritið sjálfvirkt nokkrum elstu
kvikmyndunum.
Smámyndir
—Veldu hvort sýna á smámyndir á
kvikmyndalistum hjá kvikmyndaveitum.
RealPlayer
Ýttu á
og veldu
Forrit
>
Miðlar
>