
Nokia Lifeblog
Til að ræsa Lifeblog í tækinu þínu skaltu styðja á
og
velja
Forrit
>
Miðlar
>
Lifeblog
.
Nokia Lifeblog er hugbúnaður fyrir farsíma og tölvur sem
heldur margmiðlunarskrá (dagbók) yfir þá hluti sem er að
finna í tækinu. Nokia Lifeblog skipuleggur sjálfkrafa
marmiðlunarhluti og raðar kyrrmyndum, hreyfimyndum,
hljóði, textaskilaboðum, margmiðlunarboðum og
bloggfærslum í tímaröð sem hægt er að skoða, leita í, birta
og taka öryggisafrit af.
Frekari upplýsingar um bloggþjónustuna og samhæfi
hennar við Nokia Lifeblog er að finna á
www.nokia.com/lifeblog. Einnig er hægt að ýta á F1 í
Nokia Lifeblog tölvuforritinu til að opna hjálpartexta
forritsins.

For
rit
t
æ
kis
ins
48