Nokia N95 - Flett í Tímalínu og Eftirlæti

background image

Flett í Tímalínu og Eftirlæti

Þegar þú ræsir Nokia Lifeblog í tækinu opnast valmyndin

Tímalína

og birtir margmiðlunarhluti. Til að opna vistaða

eftirlætishluti skaltu velja

Valkostir

>

Skoða eftirlæti

.

Þegar þú ræsir Nokia Lifeblog í tölvunni er hægt að skoða
valmyndirnar

Tímalína

og

Eftirlæti

á mismunandi vegu.

Auðveldasta leiðin er að færa rennistikuna fram eða aftur,
hratt eða hægt. Einnig er hægt að smella á tímalínuna til
að velja dagsetningu, nota Go to date valkostinn eða
örvatakkana.