Nokia N95 - Tengdu saman tækið og tölvuna þína

background image

Tengdu saman tækið og tölvuna þína

Til að tengja tækið og samhæfa tölvu með USB-snúru:

1

Nokia Nseries PC Suite verður að vera uppsett.

2

Tengdu USB-snúruna við tækið og tölvuna.

USB-

stilling

á að vera

PC Suite

, sjá „USB-snúra“ á bls. 31.

Þegar tækið er tengt við tölvu í fyrsta skiptið eftir að
Nokia Nseries PC Suite hefur verið sett upp setur tölvan
upp rekil fyrir það. Það getur tekið svolitla stund.

3

Ræstu Nokia Lifeblog tölvuforritið.

Til að tengja tækið og samhæfa tölvu með þráðlausri
Bluetooth-tækni:

1

Gakktu úr skugga um að þú hafir sett upp Nokia Nseries
PC Suite á tölvunni.

2

Gakktu úr skugga um að þú hafir parað tækið og
tölvuna um Bluetooth-tengingu með „Get Connected“
í Nokia Nseries PC Suite.

3

Kveiktu á Bluetooth-tengingu tækisins og tölvunnar.
Nánari upplýsingar er að finna í „Bluetooth-tengingar“
á bls. 28 og handbókum sem fylgdu tölvunni.