 
Stillingar
Áður en hægt er að nota Nokia Podcasting þarf að setja 
upp tengingar og hlaða niður stillingum.
Mælt er með því að nota þráðlaust staðarnet sem 
tengiaðferð. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá 
upplýsingar um skilmála og gjaldskrá áður en aðrar 
tengingar eru notaðar. Til dæmis getur fastagjald leyft 
stórar gagnasendingar fyrir eitt mánaðargjald.
Leitað er að fleiri þráðlausum staðarnetum innan 
svæðisins með því að ýta á 
og velja
Verkfæri
>
Tenging
>
Stj. teng.
>
Staðarnet í boði
.
Til að búa til internetaðgangsstað í símkerfi skaltu velja
Valkostir
>
Tilgreina aðgangsst.
.