Nokia N95 - Stillingar fyrir niðurhal

background image

Stillingar fyrir niðurhal

Til að breyta stillingum fyrir niðurhal skaltu ýta á

og

velja

Tónlist

>

Podcasting

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Niðurhal

. Tilgreindu eftirfarandi:

Vista á

—Tilgreindu hvar á að vista netvarpsþætti. Mælt er

með gagnageymslunni.

Uppfærslutími

—Tilgreindu hve oft á að uppfæra netvarpið.

Næsti uppfærsludagur

—Tilgreindu dagsetningu fyrir

næstu sjálfvirku uppfærslu.

Næsti uppfærslutími

—Tilgreindu tíma fyrir næstu

sjálfvirku uppfærslu.

Sjálfvirk uppfærsla fer aðeins fram ef valinn er tiltekinn
sjálfgefinn aðgangsstaður og Nokia Podcasting er í gangi.
Ef Nokia Podcasting er ekki í gangi er sjálfvirka uppfærslan
ekki virk.

Takmörk niðurhals (%)

—Tilgreindu stærð minnis sem er

notað fyrir niðurhal á netvarpsþáttum.

Ef efni fer yfir takmörk

—Tilgreindu hvað á að gera ef

efnið fer yfir sett takmörk.

Ef forritið er stillt þannig að það sæki þætti sjálfkrafa getur
slíkt falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi
þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást
hjá þjónustuveitum.

Til að setja aftur upp sjálfgefnar stillingar skaltu velja

Valkostir

>

Upprunalegar stillingar

í

Stillingar

.