
Tengistillingar
Til að breyta tengistillingunum skaltu ýta á
og velja
Tónlist
>
Podcasting
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Tenging
.
Tilgreindu eftirfarandi:
Sjálfgef. aðgangsstaður
—Veldu aðgangsstaðinn fyrir
tengingu við internetið.
Slóð leitarþjónustu
—Tilgreindu hvaða leitarþjónustu á að
nota fyrir netvarp í
Leita
.

For
rit
t
æ
kis
ins
41