
Straumspilun efnis
Margar þjónustuveitur fara fram á að
internetaðgangsstaður (IAP) sé notaður sem sjálfgefinn
aðgangsstaður. Aðrar þjónustuveitur leyfa notkun WAP-
aðgangsstaða.

For
rit
t
æ
kis
ins
47
Í
RealPlayer
er aðeins hægt að opna vefföng sem byrja
á rtsp://.
RealPlayer
ber þó einnig kennsl á http-tengil
í .ram-skrá.
Til að straumspila efni skaltu velja straumspilunartengil
sem er vistaður í
Gallerí
eða á vefsíðu, eða sem þú fékkst
sendan í texta- eða margmiðlunarboðum. Áður en
straumspilun hefst tengist tækið þitt við síðuna og byrjar
að hlaða efninu. Efnið er ekki vistað í tækinu.