
Tónlist flutt með Windows Media Player
Samstilling tónlistar getur verið mismunandi eftir því
hvaða útgáfa af Windows Media Player forriti er notuð.
Nánari upplýsingar er að finna í viðkomandi handbókum
og hjálparforritum sem fylgja Windows Media Player.