Nokia N95 - Lag spilað

background image

Lag spilað

Ábending! Haltu inni

takkanum til að opna

tónlistarspilarann. Einnig er hægt að opna spilarann
á margmiðlunarvalmyndinni. Sjá „Margmiðlunarvalmynd“
á bls. 14.

1

Ýttu á

og veldu

Tónlist

>

Tónlistarspilari

.

2

Opnaðu miðlunartakkana
undir 2-átta rennilokunni.

3

Veldu lag, flytjanda eða
annað atriði.

4

Ýttu á

til að spila

valið lag eða lagalista.

Til að gera hlé á
spilun skaltu ýta á

og til að hefja

spilun á ný skaltu ýta
aftur á

. Til að

stöðva spilun skaltu
ýta á

.

background image

For

rit

t

æ

kis

ins

35

Spólað er fram og til baka með því að halda inni

eða

.

Til að spila næsta lag skaltu ýta á

. Til að spila aftur

upphaf lagsins skaltu ýta á

. Til að hoppa yfir í fyrra

lagið skaltu ýta á

eigi síðar en 2 sekúndum eftir að

spilun lags hefst.

Hægt er að nota skruntakkann til að stjórna spilaranum.

Til að kveikja eða slökkva á handahófskenndri spilun (

)

skaltu velja

Valkostir

>

Stokka

.

Til að endurtaka lag í spilun (

), öll lögin (

) eða

slökkva á endurtekningu skaltu velja

Valkostir

>

Endurtaka

.

Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.

Til að breyta hljómi lagsins skaltu velja

Valkostir

>

Tónjafnari

.

Til að breyta hljómburðinum og steríóstillingunni eða auka
bassann skaltu velja

Valkostir

>

Hljóðstillingar

.

Til að sjá grafíska mynd við spilun skaltu velja

Valkostir

>

Spila grafík

.

Til að fara aftur í biðstöðu og láta spilarann vera í gangi í
bakgrunninum skaltu ýta á

og til að skipta yfir í aðra

opna aðgerð skaltu halda

inni.