Valkostir
>
Bæta á spilunarlista
>
Vistaður spilunarlisti
eða
Nýr spilunarlisti
.
Til að fjarlægja lag af spilunarlista skaltu velja
Valkostir
>
Taka af spilunarlista
. Laginu er ekki eytt úr tækinu heldur
aðeins af spilunarlistanum.
Til að endurraða lögum á spilunarlista skaltu fletta að
laginu sem á að færa og velja
Valkostir
>
Uppröðun
.
Notaðu skruntakkann til að ná í lög og flytja þau á nýjan
stað.
Nokia-tónlistarverslunina
Í Nokia-tónlistarversluninni (sérþjónusta) er hægt að leita
að, skoða og kaupa tónlist til að hlaða niður í tækið. Til að
geta keypt tónlist þarf að skrá sig fyrir þjónustunni.
Upplýsingar um aðgengi að Nokia-tónlistarversluninni
heimalandi þínu eru á slóðinni music.nokia.com.
Til að geta notað Nokia-tónlistarverslunina þarftu að vera
með gildan internetaðgangsstað (IAP) í tækinu. Nánari
upplýsingar er að finna í „Aðgangsstaðir“ á bls. 127.
Til að opna Nokia-tónlistarverslunina skaltu ýta á
og
velja
Tónlist
>
Tónl.verslun
. Á aðalsíðunni skaltu velja
Help til að fá frekari leiðbeiningar.
Ábending! Til að finna meiri tónlist í öðrum flokkum
tónlistarvalmyndarinnar skaltu velja
Valkostir
>
Opna
Tónlistarverslun
í tónlistarspilaranum.