Spilunarlistar
.
Til að opna skjámyndina sem sýnir lag í spilun skaltu
halda
inni.
Spilunarlistar
Til að skoða og vinna með lagalista skaltu velja
Spilunarlistar
á tónlistarvalmyndinni. Eftirfarandi
spilunarlistar birtast sjálfvirkt:
Mest spiluðu lögin
,
Nýlega
spiluð lög
og
Nýlegar viðbætur
.
Til að sjá upplýsingar um spilunarlistann skaltu velja
Valkostir
>
Um spilunarlista
.
Spilunarlisti búinn til
1
Veldu
Valkostir
>
Búa til spilunarlista
.
2
Sláðu inn heiti fyrir spilunarlistann og veldu
Í lagi
.
3
Veldu flytjendur til að finna lögin sem þú vilt setja á
spilunarlistann. Ýttu á
til að bæta við atriðum. Til að
birta lagalistann undir nafni flytjanda, skaltu ýta á
.
Ýttu á
til að fela lagalistann.
Forrit
tæ
kisins
36
4
Þegar valinu er lokið skaltu velja
Lokið
. Ef samhæft
minniskort er í tækinu vistast spilunarlistinn á
minniskortinu.
Til að bæta lögum við seinna skaltu velja
Valkostir
>
Bæta
við lögum
þegar spilunarlistinn er skoðaður.
Til að bæta lögum, plötum, flytjendum, stefnum eða
lagahöfundum við spilunarlista, af ýmsum skjámyndum
tónlistarvalmyndarinnar, skaltu velja atriðin og síðan