Nokia N95 - Heimanet

background image

Heimanet

með því að ýta á

og velja

Verkfæri

>

Tenging

>

Heimanet

. Einnig er hægt að nota heimanetið

til að skoða, spila, afrita og prenta samhæfar skrár
í

Gallerí

. Sjá „Skrár skoðaðar og samnýttar“ á bls. 68.

background image

G

a

ller

í

67

Mikilvægt: Alltaf skal virkja eina af tiltækum

dulkóðunaraðferðum til að auka öryggi þráðlausrar
staðarnetstengingar. Notkun dulkóðunar dregur úr
hættunni á því að einhver fái aðgang að gögnunum þínum
án heimildar.

Tækið er aðeins tengt heimanetinu ef þú samþykkir beiðni
um tengingu frá öðru samhæfu tæki eða velur í

Gallerí

þann kost að spila, prenta eða afrita skrár í Nokia N95
tækinu eða leitar að öðrum tækjum í möppunni

Heimakerfi

.