
Afritun skráa
Til að afrita eða flytja skrár úr tækinu yfir í samhæft tæki,
eins og t.d. samhæfa UPnP-tölvu, skaltu velja skrá í
Gallerí
og
Valkostir
>
Afrita og færa
>
Afrita á heimanet
eða
Færa á heimanet
. Ekki þarf að vera kveikt
á
Samnýting efnis
.
Til að afrita eða flytja skrár úr öðru tæki yfir í tækið þitt
skaltu velja skrána í hinu tækinu og svo
Valkostir
>
Í minni
símans
eða
Gagnageymsla
(heiti minniskortsins ef það er
til staðar). Ekki þarf að vera kveikt á
Samnýting efnis
.

St
aðs
e
tning
70