Nokia N95 - Birting skráa sem eru vistaðar í öðru tæki

background image

Birting skráa sem eru vistaðar í öðru tæki

Til að velja skrár sem eru vistaðar í öðru tæki sem er tengt
við heimanetið og sýna þær í tækinu þínu, eða t.d.
í samhæfu sjónvarpi, skaltu gera eftirfarandi:

1

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Tenging

>

Heimanet

>

Vafra á heiman.

. Tækið þitt leitar að samhæfum

tækjum. Nöfn tækjanna birtast á skjánum.

2

Veldu tæki af listanum.

3

Veldu efnið í hinu tækinu sem þú vilt skoða. Það fer
eftir hinu tækinu hvaða skráargerðir er hægt að velja.

4

Veldu mynd, myndskeið, hljóðinnskot eða möppu sem
þú vilt skoða, og veldu svo

Sýna á heimaneti

(myndir

og hreyfimyndir) eða

Spila á heimaneti

(tónlist).

5

Veldu tækið sem á að birta skrána í. Á heimaneti er ekki
hægt að spila tónlist í tækinu, en hægt er að spila hana
í samhæfum ytri tækjum og nota tækið þitt sem
fjarstýringu.

Samnýting er stöðvuð með því að velja

Valkostir

>

Stöðva sýningu

.

Til að prenta myndir sem eru vistaðar í

Gallerí

um

Heimanet

á samhæfum UPnP-prentara velurðu

prentvalkostinn í

Gallerí

. Sjá „Prentun mynda“ á bls. 65.

Ekki þarf að vera kveikt á

Samnýting efnis

.

Til að leita að skrá út frá öðrum leitarskilyrðum skaltu velja

Valkostir

>

Leita

. Hægt er að flokka þær skrár sem finnast

með

Valkostir

>

Raða eftir

.