Nokia N95 - Myndataka

background image

Myndataka

Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:

Notaðu báðar hendur til að halda myndavélinni kyrri.

Myndgæðin minnka þegar súmmið er notað.

Myndavélin hálfslekkur á sér til að spara orku ef ekki
hefur verið ýtt á neinn takka í tiltekinn tíma. Ýtt er
á

takkann til að halda áfram að taka myndir.

Gerðu eftirfarandi þegar þú tekur mynd:

1

Til að kveikja
á aðalmyndavélinni skaltu
opna linsulokuna með
myndavélarrofanum.
Ef myndavélin er
í

Hreyfimyndataka

skaltu velja

Myndataka

á tækjastikunni.

2

Ýttu myndatökutakkanum
niður til hálfs til að festa
fókusinn á myndefnið (aðeins á aðalmyndavél, ekki
hægt í nærmyndatöku og þegar landslag er myndað).
Á skjánum birtist grænn fókusvísir. Hafi fókusinn
ekki verið festur birtist rauður fókusvísir. Slepptu
myndatökutakkanum og ýttu honum aftur niður til

background image

M

yndavél

51

hálfs. Hægt er að taka mynd án þess að fókusinn hafi
verið festur.

3

Mynd er tekin með aðalmyndavélinni með því að ýta
á myndatökutakkann. Ekki hreyfa tækið fyrr en myndin
hefur verið vistuð.

Notaðu súmmtakka tækisins til að súmma að eða frá.

Hægt er að gera breytingar á lita- og birtustillingum áður
en þú tekur mynd með því að nota skruntakkann til að
fletta gegnum tækjastikuna. Sjá „Grunnstillingar—litur og
lýsing stillt“ á bls. 54. Ef stillingum fyrir súmm, lýsingu
eða liti er breytt getur tekið lengri tíma að vista myndir.

Til að kveikja á fremri myndavélinni skaltu velja

Valkostir

>

Nota myndavél 2

.

Ef þú vilt hafa kveikt á myndavélinni í bakgrunni
á meðan þú notar aðrar aðgerðir skaltu ýta á

. Ýttu

á myndatökutakkann til að geta notað myndavélina.

Loka skal linsunni til að slökkva á aðalmyndvélinni.