
Að myndatöku lokinni
Að myndatöku lokinni, skaltu velja úr eftirfarandi
valkostum á tækjastikunni (aðeins í boði
ef
Sýna teknar myndir
er stillt á
Já
í kyrrmyndastillingu):
•
Ef þú vilt ekki vista myndina skaltu velja
Eyða
.
•
Til að senda myndina sem margmiðlunarboð,
í tölvupósti eða um Bluetooth eða innrauða tengingu
skaltu ýta á hringitakkann eða velja
Senda
. Nánari
upplýsingar er að finna í „Skilaboð“ á bls. 87,
„Bluetooth-tengingar“ á bls. 28. Ekki er hægt
að velja þennan valkost meðan á símtali stendur.
Einnig er hægt að senda mynd til viðmælanda
á meðan símtal fer fram. Veldu
Senda til viðmælanda
(aðeins hægt að velja á meðan símtal fer fram).
•
Til að senda myndina í samhæft netalbúm skaltu velja
Innskrá fyrir samnýtingu á neti
. Ef þú ert nú þegar

M
yndavél
53
aðgang að netþjónustu skaltu velja
Birta á ...
(aðeins hægt ef þú ert áskrifandi að samhæfu
netalbúmi. Sjá „Samnýting á netinu“ á bls. 66.
•
Ef merkja á myndir fyrir prentkörfu til prentunar síðar
skaltu velja
Setja í Prentkörfu
.
Til að nota myndina sem veggfóður í virkum biðham skaltu
velja
Valkostir
>
Nota sem veggfóður
.
Til að gera myndina að hringimynd tengiliðs skaltu velja
Nota sem tengiliðamynd
.
Til að fara aftur í myndgluggann til að taka nýja mynd
skaltu ýta á myndatökutakkann.