Nokia N95 - Tækjastika

background image

Tækjastika

Tækjastikan er með flýtivísum til að velja ýmsa hluti
og stillingar áður eða eftir að mynd eða hreyfimynd
er tekin. Flettu að hlutum og veldu þá með því að ýta
á skruntakkann. Einnig er hægt að tilgreina hvenær
tækjastikan á að sjást á skjánum.

background image

My

ndav

él

52

Ef þú vilt að tækjastikan sjáist áður og eftir að mynd eða
hreyfimynd er tekin skaltu velja

Valkostir

>

Sýna tákn

.

Til að sjá tækjastikuna bara þegar þú þarft þess skaltu velja

Valkostir

>

Fela tákn

. Þá sést aðeins tökustillingarvísirinn

á skjánum. Þú getur gert tækjastikuna virka með því að
ýta á skruntakkann. Til að fela hana aftur skaltu ýta
tökkutakkanum hálfa leið niður.

Áður en þú tekur mynd eða hreyfimynd skaltu velja
úr eftirfarandi valkostum á tækjastikunni:

til að skipta milli hreyfimynda- og kyrrmyndastillingar.

til að velja umhverfi.

til að velja flass-stillingu (aðeins fyrir kyrrmyndir).

til að kveikja á sjálfvirkri myndatöku (aðeins fyrir

kyrrmyndir). Sjá „Þú ert með á myndinni—sjálfvirk
myndataka“ á bls. 56.

til að kveikja á myndaraðarstillingu (aðeins fyrir

kyrrmyndir). Sjá „Nokkrar myndir teknar í röð“ á bls. 55.

til að velja litaáferð.

til að sýna eða fela myndgluggatöflu (aðeins fyrir

kyrrmyndir).

til að stilla ljósgjafa.

til að stilla birtuskilyrði (aðeins fyrir kyrrmyndir).

til að stilla ljósnæmi (aðeins fyrir kyrrmyndir).

til að stilla birtuskil (aðeins fyrir kyrrmyndir).

til að stilla skerpu (aðeins fyrir kyrrmyndir).

Táknin breytast og sýna hvaða stillingar eru virkar.

Valkostirnir sem eru í boði eru mismunandi eftir því hvaða
tökustillingu og skjá þú notar.

Sjá einnig valkosti á tækjastiku í „Að myndatöku lokinni“
á bls. 52, „Að hreyfimyndatöku lokinni“ á bls. 57
og „Tækjastika“ á bls. 61 í

Gallerí

.