
Umhverfi
Umhverfi auðveldar þér að finna réttu stillingarnar fyrir liti
og lýsingu. Stillingarnar fyrir hvert umhverfi henta því
sérstaklega.

M
yndavél
55
Umhverfisstillingar er aðeins að finna í aðalmyndavélinni.
Hægt er að velja úr eftirfarandi atriðum á tækjastikunni:
Umhverfi fyrir hreyfimyndir
Sjálfvirkt
(
) (sjálfgefið) og
Nótt
(
).
Umhverfi fyrir kyrrmyndir
Sjálfvirkt
(
) (sjálfgefið),
Notandi velur
(
),
Nærmynd
(
),
Andlitsmynd
(
),
Landslagsmynd
(
),
Íþróttir
(
),
Nótt
(
) og
Andlitsm. - nótt
(
).
Sjálfgefna stillingin fyrir myndatöku er
Sjálfvirkt
.
Hægt er að velja
Notandi velur
sem sjálfgefna stillingu.
Til að búa til þína eigin umhverfisstillingu fyrir tiltekið
umhverfi skaltu fletta að
Notandi velur
og velja
Valkostir
>
Breyta
. Í umhverfisstillingu notanda er
hægt að velja mismunandi stillingar fyrir lýsingu og liti.
Til að afrita stillingar úr annarri umhverfisstillingu skaltu
velja
Byggt á umhverfi
og svo stillinguna.