Nokia N95 - Netvafri

background image

Netvafri

Ýttu á

og veldu

Vefur

(sérþjónusta).

Flýtivísir: Til að ræsa

Vefur

skaltu halda

inni

í biðstöðu.

Með

Vefur

er hægt að skoða HTML-vefsíður (hypertext

markup language) á netinu í upprunalegri gerð. Einnig
er hægt að vafra um vefsíður sem eru sérstaklega gerðar
fyrir farsíma og nota XHTML (extensible hypertext markup
language) eða WML (wireless markup language).

Með

Vefur

er hægt að súmma að og frá á síðu og nota

Smákort

og

Yfirlit síðu

til að skoða t.d. síður, lesa

vefmötun og blogg, setja bókamerki á vefsíður og hlaða
niður efni.

Athuga skal upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og
gjaldskrá hjá þjónustuveitu. Þjónustuveitur veita einnig
leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.

Til að geta notað

Vefur

þarf að hafa aðgangsstað til

að tengjast internetinu. Sjá „Aðgangsstaðir“ á bls. 127.