
Tengingu slitið
Til að slíta tengingu og skoða síðu án tengingar skaltu
velja
Valkostir
>
Verkfæri
>
Aftengja
. Ef þú vilt
slíta tengingunni og loka vafranum skaltu velja
Valkostir
>
Hætta
.
Með því að ýta á
er tenging ekki rofin heldur er vafrinn
settur í bakgrunn.
Til að eyða upplýsingunum sem netþjónninn safnar um
heimsóknir þínar á ýmsar vefsíður skaltu velja
Valkostir
>
Eyða gögnum
>
Eyða fótsporum
.