Nokia N95 - Vafrað á vefnum

background image

Vafrað á vefnum

Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst

og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum
hugbúnaði.

Með

Vefur

er hægt að skoða vefsíður í upprunalegri

gerð sinni. Til að skoða vefsíðu skaltu velja bókamerki
á bókamerkjaskjánum eða slá veffang hennar inn
í reitinn (

). Ýttu síðan á

.

Sumar vefsíður geta innihaldið efni á borð við myndir
og hljóð og til að skoða þær þarf mikið minni. Ef minni
tækisins er á þrotum þegar verið er að hlaða slíka síðu
birtast ekki myndirnar á síðunni. Til að skoða vefsíður
án mynda til að spara minni skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Síða

>

Hlaða efni

>

Aðeins texti

.

Ábending! Til að fara aftur í biðstöðu en hafa vafrann

opinn í bakgrunninum skaltu ýta tvisvar á

eða

. Til

að vafra á ný skaltu halda

inni og velja vafra af

listanum.

Tenglar eru opnaðir með því að ýta á

.

Til að slá inn veffang nýrrar síðu sem þú vilt skoða skaltu
velja

Valkostir

>

Opna vefsíðu

.

Ábending! Til að opna vefsíðu sem er vistuð sem

bókamerki á bókamerkjaskjánum, á meðan þú ert að vafra,
skaltu ýta

og velja bókamerki.

background image

Ne

tv

a

fri

21

Til að sækja nýjasta efni síðunnar af miðlaranum skaltu
velja

Valkostir

>

Valm. í leiðarkerfi

>

Hlaða aftur

.

Til að vista veffang síðu sem þú ert að skoða sem
bókamerki skaltu velja

Valkostir

>

Vista í bókamerkjum

.

Til að nota Visual history til að skoða ramma með síðunum
sem þú hefur skoðað á meðan þú vafraðir skaltu velja

Til baka

(þá þarf að vera stillt á

Listi yfir fyrri síður

í vafranum). Til að skoða síðu sem áður hefur verið
heimsótt skaltu velja hana.

Til að vista síðu á meðan þú ert að vafra skaltu velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Vista síðu

. Hægt er að vista síður

í minni tækisins eða á samhæfu minniskorti (ef minniskort
er í tækinu) og þannig skoða þær án þess að tengjast
við vefinn. Einnig er hægt að raða síðunum í möppur.
Til að opna síðurnar seinna skaltu velja

Vistaðar síður

á bókamerkjaskjánum.

Til að opna undirlista með skipunum eða valkostum
fyrir þá síðu sem er opin skaltu velja

Valkostir

>

Þjónustuvalkostir

(ef vefsíðan styður það).

Til að leyfa eða hindra sjálfvirka opnun margra glugga
skaltu velja

Valkostir

>

Gluggi

>

Loka f. sprettiglugga

eða

Leyfa sprettiglugga

.

Flýtivísar þegar vafrað er eru eftirfarandi:

Ýttu á

til að opna bókamerkin þín.

Ýttu á

til að finna leitarorð á síðu.

Ýttu á

til að fara aftur um eina síðu.

Ýttu á

til að birta alla opna glugga.

Ýttu á

til að sjá yfirlit síðu sem er opin.

Ýttu aftur á

til að súmma að og skoða tiltekinn

hluta síðunnar.

Ýttu á

til að slá inn nýtt veffang.

Ýttu á

til að opna upphafssíðuna.

Ýttu á

eða

til að súmma að eða frá.