
Smákort
Smákort
kemur að gagni við að fletta vefsíðum sem
innihalda mikið af upplýsingum. Þegar stillt er á
Smákort
í stillingum vafrans og flett er gegnum stóra vefsíðu
opnast
Smákort
og birtir yfirlit yfir vefsíðuna. Til að leita
í
Smákort
skaltu ýta á
,
,
eða
. Hættu að fletta
þegar þú finnur það sem þú leitar að.
Smákort
hverfur
þá og skilur þig eftir á þeim stað sem þú valdir.
Til að stilla á
Smákort
skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Almennar
>
Smákort
>
Kveikt
.