Nokia N95 - Vefmötun og blogg

background image

Vefmötun og blogg

Vefmatanir eru xml-skrár á vefsíðum sem bloggarahópar
og fréttastöðvar nota mikið til að birta nýjustu
fyrirsagnirnar eða fréttina í heild sinni, t.d. nýjustu fréttir.
Blogg er dagbók á netinu. RSS- og ATOM-tækni er
í flestum tilvikum notuð við vefmötun. Algengt er
að finna vefmötun á vef-, blogg- og wiki-síðum.

Vefur

finnur sjálfkrafa vefmatanir á vefsíðu. Til að

gerast áskrifandi að vefmötun skaltu velja

Valkostir

>

Gerast áskrifandi

eða smella á tengilinn. Til að skoða

vefmötun sem þú ert áskrifandi að skaltu velja

Vefmötun

á bókamerkjaskjánum.

Til að uppfæra vefmötun skaltu velja hana og síðan

Valkostir

>

Uppfæra

.

Til að skilgreina hvernig á að uppfæra vefmatanir skaltu
velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Vefmötun

. Sjá „Stillingar“

á bls. 23.