 
Flýtiniðurhal
Hægt er að kveikja eða slökkva á stuðningi við 
háhraðatengil fyrir niðurhal (HSDPA, einnig kallað 3.5G) 
í stillingum tækisins. Sjá „Pakkagögn“ á bls. 129.
 
Nokia N9
5
14
HSDPA er sérþjónusta í UMTS-símkerfinu og býður upp 
á háhraða við niðurhal gagna. Þegar HSDPA-stuðningur 
er virkur í tækinu og tækið er tengt UMTS-símkerfi sem 
styður HSDPA er hægt að hlaða gögnum, svo sem 
tölvupósti, og vefsíðum hraðar niður en ella.
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um gagnaþjónustu og 
áskrift að henni.
HSDPA hefur aðeins áhrif á hraða við niðurhal, en ekki 
á gagnasendingar til símkerfisins, svo sem sendingar 
skilaboða og tölvupósts.