Nokia N95 - Höfuðtól

background image

Höfuðtól

Hægt er að tengja
samhæft höfuðtól eða
samhæf heyrnartól við
Nokia AV-tengi (3,5 mm)
tækisins. Þú gætir þurft
að velja snúrustillinguna.

Ekki skal tengja saman
tæki sem senda frá sér merki þar sem slíkt getur valdið
skemmdum á tækinu. Ekki skal stinga spennugjafa
í samband við Nokia AV-tengið.

background image

Nokia N9

5

16

Ef utanaðkomandi tæki eða annað höfuðtól en það sem
Nokia viðurkennir til notkunar með tækinu er sett
í samband við Nokia AV-tengi skal gæta sérstaklega að
hljóðstyrknum.

Viðvörun: Þegar höfuðtólið er notað getur það skert

heyrn á umhverfishljóðum. Ekki skal nota höfuðtólið þar
sem hætta getur stafað af.

Ef nota á höfuðtól eða heyrnartæki með fjarstýringu,
t.d. millistykkinu Nokia Audio Controller AD-43, skaltu
skaltu stinga henni í samband við tengið í tækinu og
tengja síðan höfuðtólið eða heyrnartólin við hana.

Ekki fylgir hljóðnemi með öllum höfuðtólum. Í símtölum
skal nota höfuðtól með fjarstýringu eða hljóðnema
tækisins.

Þegar tilteknir aukahlutir fyrir höfuðtól eru notaðir,
t.d. Nokia Audio Controller AD-43 millistykkið skal
nota hljóðstyrkstakka tækisins til að stilla hljóðstyrkinn
meðan talað er í símann. Nokia Audio Controller AD-43
millistykkið er með margmiðlunarhljóðstillingu sem er
aðeins notuð til að stilla hljóðstyrk við spilun tónlistar
eða hreyfimynda.