Margmiðlunarvalmynd
Á margmiðlunarvalmyndinni er hægt að fá skjótan aðgang
að margmiðlunarefni og fyrir fram uppsettum forritum.
Til að opna
margmiðlunarval-
myndina skaltu ýta
á
eða opna
miðlunartakkana
undir 2-átta
rennilokunni þegar
tækið er í biðham.
Notaðu
skruntakkann til að
skruna um margmiðlunarvalmyndina. Halda skal takkanum
niðri til að geta skrunað hraðar. Forrit er opnað með því að
ýta á
.
Til að breyta flýtivísum sem birtast skaltu velja
Valkostir
>
Valmyndaatriði
. Hægt er að eyða, bæta við eða endurraða
flýtivísum fyrir forrit, bókamerki og útvarpsrásir sem
tilgreindar eru í Visual Radio.
Hægt er að sérsníða útlit margmiðlunarvalmyndarinnar.
Til að skipta um mynd í bakgrunni skaltu velja
Valkostir
>
Nokia N9
5
15
Bakgrunnsmyndir
og þann valkost sem þú vilt. Til að
kveikja eða slökkva á súmmi og breikkun skaltu velja
Valkostir
>
Myndaáhrif
. Til að kveikja eða slökkva
á hljóði skaltu velja
Valkostir
>
Valmyndahljóð
.