Spilun
Tækið er samhæft við N-Gage™ tölvuleikina. Með N-Gage
er hægt að hlaða niður og fara í vandaða fjölspilunarleiki.
Tækið inniheldur annaðhvort eftirfarandi forrita:
•
Discover N-Gage forritið—Með þessu forskoðunarforriti
er hægt að fá upplýsingar um væntanlega N-Gage-
leikmöguleika, prófa kynningareintök og hlaða niður
og setja upp allt N-Gage forritið þegar það verður
fáanlegt.
•
N-Gage forritið—Fullbúið forritið veitir aðgang að
öllum N-Gage-möguleikunum og kemur í stað Discover
N-Gage forritsins á valmyndinni. Hægt er að finna nýja
leiki, prófa og kaupa leiki, finna aðra þátttakendur og fá
aðgang að stigafjölda, viðburðum, spjalli og fleiru.
Til að geta nýtt N-Gage til fulls þarf tækið að vera með
aðgang að internetinu, annaðhvort um farsímakerfi eða
þráðlaust staðarnet. Þjónustuveitan gefur nánari
upplýsingar um gagnaþjónustu.
Nánari upplýsingar eru veittar á www.n-gage.com.