
Til niðurhals
(sérþjónusta) er hægt að finna, skoða,
kaupa, hlaða niður og uppfæra efni, þjónustu og forrit
fyrir Nokia N95 tækið. Auðvelt er að ná í leiki, hringitóna,
veggfóður, forrit og ýmislegt fleira.
Ýttu á
og veldu
Til niðurhals
. Efnið er flokkað
í vörulistum og ýmsar þjónustuveitur útvega það. Það
fer eftir þjónustuveitunni hvaða efni er í boði. Sumt efni
verður að greiða fyrir en yfirleitt er hægt að skoða
sýnishorn án endurgjalds.

Ne
tv
a
fri
19