
Pakkagögn
Til að sjá hversu mikið gagnamagn hefur verið sent og
móttekið meðan pakkagagnatenging var virk skaltu ýta
á
og velja
Verkfæri
>
Notkunarskrá
>
Pakkagögn
.
Gjald fyrir pakkagagnatengingar getur farið eftir því
gagnamagni sem er sent og móttekið.