Nokia N95 - Vefþjónustuboð

background image

Vefþjónustuboð

Vefþjónustuboð eru tilkynningar (t.d. nýjar
fréttafyrirsagnir) sem geta innihaldið texta eða tengil.

background image

Skilaboð

91

Nánari upplýsingar um framboð og áskrift fást hjá
þjónustuveitu.

Pósthólf

Tölvupóstsstillingar

Ábending! Notaðu

Stillingahjálp

til að setja inn

tölvupóstsstillingarnar. Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Hjálparforrit

>

Still.hjálp

.

Til að geta notað tölvupóstinn þarftu að vera með gildan
internetaðgangsstað í tækinu og setja inn réttar
tölvupóstsstillingar. Sjá „Aðgangsstaðir“ á bls. 127.

Ef þú velur