
Tölvupóstur sóttur sjálfkrafa
Til að tölvupóstur berist sjálfvirkt skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar tölvupósts
>
Sjálfvirk tenging
. Nánari
upplýsingar er að finna í „Sjálfvirk tenging“ á bls. 96.
Ef tækið er stillt þannig að það sæki tölvupóst
sjálfvirkt getur slíkt falið í sér stórar gagnasendingar
um farsímakerfi þjónustuveitu. Upplýsingar um
gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.