
Stillingar skilaboða
Fylltu út alla reiti sem eru merktir með
Þarf að skilgr.
eða
rauðri stjörnu. Fylgdu leiðbeiningum þjónustuveitunnar.
Þú getur einnig fengið stillingar frá þjónustuveitunni
í stillingaboðum.
Skilaboðamiðstöðvar eða aðgangsstaðir (sumir eða allir)
gætu verið forstilltir fyrir tækið af þjónustuveitunni og
því er ekki víst að hægt sé að breyta þeim, búa þá til eða
fjarlægja.