Notandastillingar
Mitt nafn
—Sláðu inn nafnið þitt. Það birtist í stað
tölvupóstfangsins þíns í tæki viðtakandans ef tækið
styður það.
Senda tölvupóst
—Tilgreindu hvernig tölvupóstur er sendur
úr tækinu. Veldu
Strax
svo tækið tengist pósthólfinu þegar
þú velur
Senda tölvupóst
. Ef þú velur
Í næstu tengingu
er
tölvupóstur sendur þegar tengst hefur verið við ytra
pósthólfið.
Skilaboð
96
Afrit til sendanda
—Veldu hvort þú vilt senda afrit
af tölvupóstinum í pósthólfið þitt.
Nota undirskrift
—Veldu hvort pósturinn þinn eigi
að innihalda undirskrift þína.
Tilkynning um tölvup.
—Veldu hvort þú vilt fá vísbendingar
um nýjan tölvupóst (tón, tilkynningu og tákn um póst)
þegar nýr póstur berst þér.