Nokia N95 - Sjálfvirk tenging

background image

Sjálfvirk tenging

Tölvup.tilkynningar

—Til að fá fyrirsagnir sjálfvirkt sendar

í tækið þegar þér berst nýr tölvupóstur í ytra pósthólfið
skaltu velja

Uppfæra sjálfkrafa

eða

Aðeins í heimakerfi

.

Móttaka tölvupósts

—Til að fá fyrirsagnir nýs tölvupósts

sjálfvirkt sendar úr ytra pósthólfinu á tilgreindum tímum

skaltu velja

Kveikt

eða

Aðeins í heimakerfi

. Tilgreindu

hvenær og hversu oft skeytin eru sótt.

Tölvup.tilkynningar

og

Móttaka tölvupósts

geta ekki

verið virkar samtímis.

Ef tækið er stillt þannig að það sæki tölvupóst sjálfvirkt
getur slíkt falið í sér stórar gagnasendingar um
farsímakerfi þjónustuveitu. Upplýsingar um
gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.