Textaritun
ABC, abc og Abc tákna hvaða stafsetur er valið.
123 merkir tölur.
Skipt er á milli tölu- og bókstafa með því að halda inni
.
Ýttu á
til að skipta á milli stafagerða (samsetningar
há- og lágstafa).
Hægt er að slá inn tölustaf með því að halda viðkomandi
takka inni.
birtist þegar texti er sleginn inn með hefðbundnum
hætti og
þegar flýtiritun er notuð.
Með flýtiritun er hægt að slá inn hvaða staf sem er með því
að ýta aðeins einu sinni á takka hans. Flýtiritun byggist
á innbyggðri orðabók sem hægt er að bæta nýjum
orðum við.
Kveikt er á flýtirituninni með því að ýta á
og velja
Kveikja á flýtiritun
.
Ábending! Hægt er að kveikja eða slökkva
á flýtirituninni með því að ýta tvisvar sinnum snöggt á
takkann.
Texta og listum breytt
•
Til að merkja atriði á lista skaltu velja það og ýta
samtímis á
og
.
•
Til að merkja mörg atriði á lista skaltu halda inni
takkanum á sama tíma og þú styður á
eða
.
Ljúktu valinu með því að sleppa fyrst
og síðan
.
•
Til að afrita og líma texta skaltu halda
inni, ýttu
á
eða
til að auðkenna texta. Textinn er
afritaður með því að halda enn inni
og velja
Afrita
.
Til að setja textann inn í skjal skaltu halda inni
takkanum og velja
Líma
.