GPS-gögn
.
GPS-gögn
eru gerð til að gefa leiðarlýsingu til tiltekins
staðar, upplýsingar um staðsetningu hverju sinni sem og
ferðaupplýsingar, t.d. áætlaða fjarlægð til áfangastaðar og
áætlaðan ferðatíma þangað.
Punktarnir í GPS-tækinu eru gefnir upp í gráðum og broti
úr gráðum og notað er alþjóðlega WGS-84 hnitakerfið.
Til að nota
GPS-gögn
þarf GPS-móttakari tækisins að taka
á móti staðsetningarupplýsingum frá a.m.k. þremur
gervihnöttum til að reikna út punkta þess staðar sem þú ert
staddur á.