
Áfangamælir
Veldu
Lengd ferðar
>
Valkostir
>
Ræsa
til að ræsa
fjarlægðarmælingu og
Stöðva
til að stöðva hana.
Niðurstöður hennar eru áfram á skjánum. Notaðu þessa
aðgerð utandyra til að ná betra GPS-merki.
Veldu
Endurstilla
til að núllstilla fjarlægðarmælingu og
tíma sem og meðal- og hámarkshraða, og hefja nýjan
útreikning. Veldu
Endurræsa
til að núllstilla einnig
vegalengdarmæli og heildartíma.
Áreiðanleiki áfangamælisins er ekki fullkominn og
sléttunarvillur eru mögulegar. Nákvæmnin veltur
einnig á móttöku og gæðum GPS-merkja.

Tæk
ið s
ér
st
ill
t
81