
GPS-móttakari
GPS-móttakarinn er
neðst í tækinu. Þegar
hann er notaður skal
takkaborðið vera opið og
halda skal tækinu beinu í
hendinni sem hallast um
u.þ.b. 45 gráður og sjást
verður til himins. Það
getur tekið allt frá
fáeinum sekúndum upp í
nokkrar mínútur að koma á GPS-tengingu. Lengra tíma
getur tekið á koma á GPS-tengingu í bíl.
GPS-móttakarinn notar orku úr rafhlöðunni. Ef hann er
notaður kann rafhlaðan að tæmast fyrr en ella.