
Kort skoðuð
Umfang korta er misjafnt eftir löndum.
Þegar þú opnar
Kort
-forritið kemur
Kort
upp á þeim stað
sem vistaður var síðast. Ef enginn staðsetning var vistuð
síðast, þá opnast
Kort
í höfuðborg þess lands sem þú ert
staddur í, samkvæmt upplýsingunum sem tækið fær frá
farsímakerfinu. Samtímis er korti af staðnum hlaðið niður
ef það hefur ekki þegar verið gert.