
Að færast til og nota
aðdrátt
Til að færast til á kortinu
skaltu fletta upp eða niður, til
hægri eða vinstri. Sjálfgefið
er að stefna kortsins sé í
norður. Áttavitarósin sýnir
stefnu kortsins og hún snýst
þegar leiðsögn fer fram og
stefnan breytist.
Þegar þú skoðar kortið á
skjánum er nýju korti hlaðið
niður sjálfkrafa ef þú flettir að svæði sem ekki er á kortum
sem þegar hefur verið hlaðið niður. Kortin eru ókeypis en
niðurhal getur falið í sér stórar gagnasendingar um
farsímakerfi þjónustuveitunnar. Þjónustuveitan gefur
nánari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Kortin vistast sjálfkrafa í minni tækisins eða á samhæfu
minniskorti (ef slíkt kort er í tækinu og það er stillt sem
sjálfgefin kortageymsla).
Ýttu á
eða
til að súmma kortið að eða frá. Notaðu
mælikvarðann til að meta fjarlægð milli tveggja punkta á
kortinu.

St
aðs
e
tning
74