Kortaskjárinn stilltur
Til að tilgreina hvaða metrakerfi er notað á kortunum
velurðu
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Kort
>
Mælieiningar
>
Metrakerfi
eða
Amerískt kerfi
.
Hægt er að tilgreina hvers konar áhugaverði staði kortið
sýnir með því að velja
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Kort
>
Flokkar
og tiltekna flokka.
Til að velja hvort þú vilt sjá kort í tvívídd, þrívídd, sem
gervitunglamynd eða „blandað“ velurðu
Valkostir
>
Kortastilling
>
Kort
,
Þrívíddarkort
,
Gervitungl
eða
Blandað
. Ekki er víst að hægt sé að fá gervitunglamyndir á
öllum landsvæðum.
Til að tilgreina hvort þú vilt að kortaskjárinn sé í dag- eða
næturstillingu velurðu
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Kort
>
Dagsstilling
eða
Næturstilling
.
Til að laga aðrar internet-, leiðsagnar og leiðarstillingar og
almennar stillingar kortsins velurðu
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
.