Núverandi staðsetning
Hægt er að koma á GPS-sambandi og fá upp núverandi
staðsetningu með því að velja
Valkostir
>
Núv. staður
eða
ýta á
. Ef skjávarinn fer í gang þegar tækið er að reyna
að koma á GPS-tengingu, þá verður truflun þar á.
GPS-vísir
birtist á skjánum. Eitt strik merkir
einn gervihnött. Á meðan tækið reynir að finna gervihnött
er strikið gult. Þegar tækið fær næg gögn frá
gervihnettinum til að koma á GPS-tengingu verður strikið
grænt. Því fleiri græn strik þeim mun meiri er
sendistyrkurinn.
Þegar GPS-tengingin er virk er núverandi staðsetning sýnd
á kortinu með