Nokia N95 - Kortum hlaðið niður

background image

Kortum hlaðið niður

Þegar kortinu er flett á skjánum, t.d. ef annað land er
skoðað, er öðru korti hlaðið niður sjálfkrafa. Kortin sem
hlaðið er niður eru ókeypis en niðurhal getur falið í sér
stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar.

Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um
gagnaflutningsgjöld.

Hægt er að sjá magn fluttra gagna á gagnateljaranum (kB)
sem er á skjánum. Teljarinn sýnir hve netnotkunin er mikil
þegar kort eru skoðuð, leiðaráætlanir gerðar eða leitað er
að stöðum á netinu.

Til að hindra að tækið hlaði kortum sjálfvirkt niður af
internetinu, t.d. þegar þú ert utan heimasímkerfisins, eða
öðrum kortagögnum sem sérþjónusta biður um, skaltu
velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Internet

>

Nettenging við ræsingu

>

Nei

.

Til að tilgreina hve mikið pláss þú vilt nota á samhæfu
minniskorti til að vista kortaupplýsingar eða
raddleiðsagnarskrár skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Kort

>

Hámark minniskorts

. Þessi valkostur er aðeins

tiltækur þegar samhæft minniskort er í tækinu. Þegar
minnið er orðið fullt er elstu kortunum eytt. Hægt er að
eyða kortum með Nokia Map Loader PC forritinu.