Nokia N95 - Staðsetningarbeiðnir

background image

Staðsetningarbeiðnir

Þú getur fengið beiðni frá sérþjónustu um móttöku á
staðsetningu þinni. Þjónustuveitur kunna að bjóða upp á
staðbundnar upplýsingar, t.d. um veður og umferð,
samkvæmt staðsetningu tækisins.

Þegar þú móttekur staðsetningarbeiðni birtast skilaboð
sem sýna hvaða þjónustuveita sendir beiðnina. Veldu

Samþyk.

til að leyfa að upplýsingar um staðsetningu séu

sendar eða

Hafna

til að hafna beiðninni.

Kort

Ýttu á

og veldu