Nokia N95 - Um gervihnattamerki

background image

Um gervihnattamerki

Ef tækið finnur ekki gervihnattamerki gættu þá að
eftirfarandi atriðum:

Sértu innanhúss skaltu fara út til að ná betra merki.

Ef takkaborðið er lokað skaltu opna það.

Sértu úti skaltu fara á opnara svæði.

Gættu þess að höndin sé ekki yfir GPS-loftneti tækisins.
Upplýsingar um staðsetningu loftnetsins er að finna í
„GPS-móttakari“ á bls. 71.

Slæm veðurskilyrði geta einnig haft áhrif á sendistyrk.

Það getur tekið allt frá fáeinum sekúndum upp í
nokkrar mínútur að koma á GPS-tengingu.