Nokia N95 - Staða gervihnatta

background image

Staða gervihnatta

Hægt er að athuga hve marga gervihnetti tækið hefur
fundið, og hvort tækið tekur á móti gervihnattamerkjum,
með því að ýta á

og velja

Verkfæri

>

Tenging

>

GPS-

gögn

>

Staða

>

Valkostir

>

Staða gervitungla

. Hafi

tækið fundið gervihnetti birtist vísir fyrir hvern gervihnött
á viðkomandi upplýsingaskjá. Því lengri sem vísirinn er
þeim mun öflugra er gervihnattarmerkið. Þegar tækið
hefur móttekið nægilegar upplýsingar frá
gervihnattarmerkinu til að geta reiknað út punkta
núverandi staðar verður vísirinn svartur.

Í fyrstu þarf tækið að fá merki frá a.m.k. fjórum
gervihnöttum til að geta reiknað út punkta núverandi
staðar. En að fyrstu útreikningum loknum kann framvegis
að vera hægt að reikna staðsetninguna út með þremur
gervihnöttum. Nákvæmnin er þó almennt meiri eftir því
sem fleiri gervihnettir finnast.

background image

St

aðs

e

tning

72